Eyrós
Blár
Blár
Swaddelini er tilbúið í notkun beint úr umbúðum og auðvelt er að þrífa það.
Hvernig á að nota:
Gæti virkað betur með að láta opið fyrir bleyjuna snúa niður (vörumerkið snýr upp)
Gæti virkað betur með samfestingum og sokkum en jafnframt hægt að nota aðeins bleyjur.
Swaddelini (original) þarf að þvo á köldu og loftþurrka (loftþurrkun er fljótvirk vegna rakalosandi eiginlega efnisins) en Swaddelini (bambus) er hægt að þvo á heitu og nota þurrkarann á lágri stillingu.
Stærðir:
Minni stærðin er frá 2,5 - 5,5 kg (6 - 12 pund)
Stærri stærðin er frá 5,5 - 8 kg (12 - 18 pund)
Þegar barnið lærir að rúlla sér getur þú haft handleggi þess fyrir utan í gegnum hliðaropin. Sum börn hafa notað stærri stærðina þar til þau eru 10-11 mánaða.
Ef þú ert að kaupa þetta sem gjöf fyrir ófætt kríli mælum við með minni stærðinni, þó að barnið sé stórt.
Sendingarmáti
Sendingarmáti
Hægt er að senda með Dropp sendingarþjónustu.
Skila vöru
Skila vöru
Ef skil þarf vöru eða skipta hafðu samband við eyros@eyros.is. Varan verður að vera óopnuð og ónotuð.
Efni
Efni
Þessi swaddelini er framleiddur
úr endurunnu næloni frá neytendum. Vegna þess að trefjarnar eru svo mjúkar og
endingargóðar mun pokinn endast vel og lengi. Ef þú ert hætt / hættur að nota hann reyndu þá að gefa hann áfram.